Three Cents komið til Íslands

Mixerar

Mixerar sem fagmenn á börum um allan heim velja

Í heimi kokteila og gæðadrykkja skiptir val á réttum mixerum sköpum. Þess vegna erum við spennt að kynna Three Cents, einstaka mixerlínu sem hefur fangað hjörtu fagmanna á topp börum um allan heim. En hvað gerir Three Cents svona sérstaka?

Gæðin í fyrirrúmi
Three Cents er framleitt með það að markmiði að lyfta drykkjarupplifun á næsta stig. Notað er er aðeins náttúruleg hráefni og engin gervi- eða rotvarnarefni, sem tryggir hreinleika vörunnar.

Einstök og fíngerð kolsýra
Eitt af sérkennum Three Cents mixeranna er einstaklega fín kolsýra sem endist lengur og bætir áferð drykkja. Þetta gerir þá fullkomna bæði eina sér og í kokteila, þar sem jafnvægið milli bragðefna helst óbreytt lengur.

Fjölbreytt úrval fyrir öll tilefni
Hvort sem þú ert að leita að klassískum tonic fyrir ginið þitt eða sérstökum bragðtegundum fyrir kokteila, þá hefur Three Cents allt að bjóða. Með úrvali af bragðtegundum eins og Pink Grapefruit Soda, Aegean Tonic og Gentlemen’s Soda er eitthvað fyrir alla neytendur.

Af hverju velja fagmenn Three Cents?
Þessi mixerar hafa slegið í gegn hjá barþjónum um allan heim vegna þess að þeir bjóða upp á:

  • Fullkomið jafnvægi í bragði og áferð
  • Náttúruleg hráefni án gerviefna
  • Einstaka kolsýru sem varir lengur
  • Hámarks gæði sem lyfta kokteilum á næsta stig

 

Varan er fáanleg á vel völdum börum og í vefverslun CCEP á Íslandi.