Drykkir fyrir öll tilefni

Innblástur að vínpörunum, kokteilum og kaffidrykkjum fyrir daglegt líf og hátíðleg augnablik.

Vínpörun

Fullkomnaðu máltíðina með rétta víninu

Rétt vínpörun lyftir máltíðinni, dregur fram fínleika bragðanna og skapar jafnvægi milli matar og drykkjar

Fáðu góð ráð frá sérfræðingum okkar til að njóta enn betur.

sögur

Monin hlýtur virt alþjóðleg verðlaun

Monin hlýtur virt alþjóðleg verðlaun

Monin hlýtur virt alþjóðleg verðlaunSíróp Monin - Besti evrópski drykkjar- og matvælabirginn 2025Monin hefur verið útnefnt Besti evrópski drykkjar- og matvælabirginn 2025 á glæsilegri verðlaunahátíð Allegra European Coffee Symposium, sem fram fór dagana 24.–26....

Faustino hlýtur titilinn Evrópsk víngerð ársins 2025

Faustino hlýtur titilinn Evrópsk víngerð ársins 2025

Faustino - Evrópsk víngerð ársins 2025Léttvín 160 ára fjölskylduhefð verðlaunuðVið erum stolt að tilkynna að Bodegas Faustino, ein af þekktustu og virtustu víngerðum Rioja, hefur verið útnefnd „European Winery of the Year“ af bandarísku tímaritinu Wine Enthusiast í...

Gyllta glasið 2025

Gyllta glasið 2025

Gyllta glasið 2025Léttvín Allegrini La Groletta Ripasso í hópi verðlaunavínaKeppninni Gyllta glasið 2025 er nýlokið og líkt og fyrri ár var hún haldin undir stjórn Vínþjónasamtök Íslands. Keppnin er ein sú virtasta sinnar tegundar á Íslandi og byggir alfarið á...